Allt í einu falleg! ..

... međ mikilli vinnu og erfiđum er ég nú sátt (hálf) viđ sjálfa mig!

Ég er enn stór, međ ljót brjóst og tćr, ég er enn algjör frekja, ég er ţrjósk, ég er óţolinmóđ, engar augabrúnir og ég er slćm af afbrýđissemi! En ég er samt sátt.

Og ţó ég hafi litla sem enga stór-hćfileika ţá er ég góđ í ţví sem ég geri. Ég er ánćgđ međ ţađ sem ég hef, ég á góđa ađ – sem eru alltaf til stađar fyrir mig og ţarf mikiđ til ađ eyđileggja góđu dagana mína.

Ég er ekki fullkomin, en ansi nálćgt ţví!

... Vildi bara láta ykkur vita ađ lífiđ er ćđislegt! :) Vona ţađ sama fyrir ykkur

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband