Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Klappađ og klárt?

Bara 3 dagar og svo byrjar ferđalagiđ sem verđur einhvern vegin svona; 

ferd.jpg

nokkur flug og nokkrar lestarferđir, og svo nokkrar bílferđir ( fáum far hjá ítölum frá Munich - Hamburg ). 

Ćtla ekkert ađ koma međ neitt rosa mikiđ inn í dag, reyni ađ komast eitthvađ á netiđ í ferđinni til ađ láta vita af mér :) 

 

Er ekki enn komin inn í skóla, en er búin ađ fá herbergi í Kaupmannahöfn :)  Held ég geti flutt inn í fyrstu vikunni í ágús. 

 

 

 

 

 

Ţangađ til einhvern tímann í ágúst - Bless! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband