Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Elsku jól, komdu fljótt!

Í fyrsta sinn ćtla ég ađ vera heima um jólin! Ég hef alltaf sagt ađ ég var heima í fyrra – enda heima á Íslandi, en núna ćtla ég ađ vera heima heima. Mitt heimili, mín húsgögn, mitt jólaskraut, mín jól!

Planiđ var alltaf ađ vinna kvöldiđ 24.des, en ţar sem einhver önnur vildi líka vinna skiptum viđ deginum niđur og ég vinn til klukkan 1 ţann daginn. Ég fć ţađ hlutverk ađ hjálpa fólkinu ađ klćđa sig í ţađ fínasta, fá börn og barnabörn, systkini og foreldra í heimsókn á deildina og fá fólkiđ til ađ borđa og drekka yfir daginn, í stađ ţess ađ ”geyma” pláss til ađ borđa vel um kvöldiđ.  Ég fć ađ syngja jólalög, pússla, klippa út jólaskraut, horfa á jólamynd – og ţađ besta; Ég verđ til stađar til ađ ”make a difference” fyrir ţau sem eru án fjölskyldu og vina á jólunum ... og á ţar međ von á ađ eiga mín bestu jól. Og ekki versnar ţađ, ţar sem ég fć sama hlutverk á jóladag og 2. í jólum!  

Jólin 2008 (áriđ sem ég sleppti jólunum) hélt ég ţví fram ađ ţađ vantađi jólabarniđ í mig. Ég held ég hafi fundiđ ţađ síđustu jól, međ fjölskyldum og vinum á Íslandi. Ekkert stress, bara eintóm jólagleđi. Og ţannig ćtlar ţađ ađ vera ţessi jól líka, í ţetta sinn međ Ato á ađfangadagskvöld, međ jólaljós, heitt kakó / glögg, kerti og jólatónlist ... og međ stórfjölskyldunni í jólaanda! 

Ég get ekki beđiđ! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband