Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Aldrei aftur um mi Evrpu puttanum a vetri til!

Sumir neita a tala vi mig ar til g er bin a blogga - ar sem a g hef lofa bloggi seinasta mnuinn en ekkert gerist. Sjum til hvernig etta mun ganga ..

A eirrar manneskju mati hef g FULLT a blogga um, g hef ekki grun um hva s manneskja er a tala um samt! g veit g var a ferast, g hef veri a vinna upp sptala einskonar praktk fyrir sklann og svo var g a klra lokaprfi mitt. Og n vitii a - og ekkert meira um a a segja. Ea hva?

Tkum fyrst a fyrst nefnda; hi unaslega feralag. Ea ekki

Mr fannst semsagt mjg fnt, en var ekki stt og gri slensku er hgt a segja "var ekki ess viri". 3 vikur af feralagi, 6 lnd, 4000 km puttanum, og hva uppskar g; Mjg far myndir, og veikindi! Kannski g nefni a ga samt, g kynntist tonn af flki ( jah, ea ltt meira .. svona ef vi frum etta inn strfrina v tonn af flki vri bara ekki svo margar manneskjur! )

Vi byrjuum semsagt hrna inn Kaupmannahfn. Strkur sem g ekkti ekkert - anna en a a vi vorum bin a plana feralag saman msn! kom hinga 15.des og gisti yfir nttina og svo lgum vi hann ann 16.des. Fengum lfsreynslu lka a upplifa jarskjlfta hrna mrkinni - sem g hlt a myndi n ekki gerast; en g hafi vst rangt fyrir mr. En hver hefur ekki gaman af v a byrja fna feralagi sitt jarskjlfta!

g tla ekki a ylja upp alla bla sem vi frum , en allt allt fr g 34 bla, um 3800 km! En held g veri samt a nefna nokkrar manneskjur sem tku okkur upp - og sita fast minningunni!

Fyrsti bll sem eitthva "hugavert" er vi var s sem tk okkur upp litlum b skalandi. Vi hefum ekki geta veri meira akklt manninum fyrir a taka okkur me nokkra klmetra ar sem vi vorum bin a vera essum 4 tma; a lengsta sem vi bium allri ferinni. 2 tmar af essum 4 fr a standa einhverjum kanti og vonast til a einhver var a fara essa lei, 3 blar stoppuu en allir a fara hina ttina ( vegurinn skiptist nokkrum km fr ). Eftir essa 2 tma var g FROSIN! og orin franlega svng, arna um klukkan 4 pm og vi ekkert bin a bora. Eins og llum stum var BurgerKing / Mcdonalds arna og ar frum vi inn til a hlja okkur og bora ( j g veit - draslfi - en g var svng! ). Um 5 leyti "fundum" vi ennan mann, hann keyri okkur um 100 km - sem hann keyri a hluta til 30km / h og a jveginum! .. en vi komumst leiarenda fyrir viki.

Svo var a maurinn fr Maine - a var eina skipti sem vi urftum ekki a spyrja neitt, heldur kom hann a okkur egar vi vorum a skrifa skilti - hann lei til talu og vildi endilega taka okkur upp ef vi vrum a fara smu lei ; sem vi vorum. arna lei til Innsbruck :)

Svo var a egar g lenti a bll keyri inn hliina ar sem g sat. Mr fannst a sur en svo fyndi - og var lengi a n sjokkinu burt. Maurinn sem var a keyra var samt voa almennilegur, og etta var ekki honum a kenna. Mest akka g samt fyrir a ekki fr verr. En allavega, s blstjri keyri okkur um Osijek Kratu til a sna okkur a helsta. Vi sum til dmis hllina ar sem hluti af handboltamtinu er nna - gamla binn og svo keyri hann okkur sta sem var fnt a halda fram puttaferalaginu.

landamrunum Krata / Ungverjaland lentum vi eirri skemmtilegri reynslu - a f lggurnar okkur eftir a hafa veri lgleg landinu. Byrjai samt altl v a manneskjan sem tk okkur upp Osijek keyri okkur um 10 km fr landamrunum, sem vi vorum raun alveg stt vi, anna en a a ar keyru um 5 blar hverjum 30 mn ! - og enginn stoppai. Vi lbbuum einhverja klmetra ar til maur stoppai - sem var lei inn fyrsta binn Ungverjalandi. blnum var lka mamma hans sem var EKKI stt vi a hann hefi stopp fyrir okkur. egar vi komum svo a landamrunum ar sem er tkka vegabrfunum byrjuu "ltin". Eitthva var lgreglan skringileg framan egar vi gfum eim vegabrfin og svo fengum vi FULLT af spurningum .. sem g reyndi a svara me stkustu r - en raun orin frekar miki stressu. Eftir spurningafli sgu au mr a vi hefum tt a fara lggustinna egar vi komum inn til Kratu til a f leyfi ... g sem hlt a lgreglan sem g talai vi egar g kom inn til kratu hefi tt a segja okkur a - ea a hn hafi ar me gefi okkur leyfi!
Allavega, arna vorum vi bin a vera stopp sca. 10 mn, og orin hrdd um a manneskjarn sem var a keyra okkur vri orin frekar pirru, annig sagi a hann gti bara fari, vi myndum bara taka nsta bl sem vildi f okkur upp , en ekkert nema almennileg heit, hann lagi bara blnum og bei me okkur .. essar arar 20 mn. Vi urftum nefnilega a ba eftir lgreglu fr rum b til a leyfa okkur a fara r landinu - og arna kom fallega skuldin okkar 70 ! En sm bros bjargai llu ( og rugglega hrslan mr :$ ) og vi sluppum vi a borga og mttum halda fer okkar fram.

Nstsasti blinn sem g tla a nefna eru eir fegar sem tku okkur upp milli Mohacs og Szakszard Ungverjalandi. Mathieu ( s sem g var a ferast me ) labbai eitthva burtu mean vi vorum a ba, og stoppai essi franlega flotti bll fyrir mr ( j bara mr, ekki Mathiue! )

Hungary.car svona bll, bara appelsnugulur!og ekki einhverju svona "fnu" hverfi - heldur in the middle of nowhere!

egar fegarnir ttuu sig v a vi vorum 2, en ekki bara g ein voru eir ekki alveg viss um a eir voru a fara ann sta sem eir sgust ver a fara ( Szakszrd ) en sgu svo a a vri lagi og tku okkur upp . eir tluu ENGA ensku, og vi skildum ekki neitt sem eir voru a spyrja t - sem endai v a eir vildu sj vegabrfin okkar sem vi vorume kki alveg til a sna - sem var til ess a eir stoppuu blinn og voru vst ekki lengur lei ar sem vi vorum a fara, held g hafi samt aldrei veri jafn fegin a komast r bl vi mr var fari a la heldur illa yfir llum spurningunum sem eir spuru / og g skildi ekki neitt :s

Sasti blinn sem g tla a nefna - og s sasti ferinni er konan sem tk mig upp blinn ekki langt fr Hamburg. Hn var lei til Kaupmannahafnar og v gat g fari alla lei me henni. Hn var einu ori sagt yndisleg. Vi tlum helling, ( dnsku, rtt fyrir a vera hvorugar han ) og svo keyri hn mig heim a dyrum. Hefi ekki geta enda ferina betur.

G neita asegja meira fressari fer, g tla ekki alveg a drepaykkur leiindum, enda ekki neitt srstk fer. Hefi nstum haft jafn gaman ef g hefi hangi hr heima bara - ea kannski bara heima slandi! ( og j, g er flu t ferina mna ... a var alveg gaman mest allan tmann, en sumt eyilaggi :( )

Og ar hafii a ..

Skelli svoinn myndum nsta bloggi - megi ba spennt!" ( g lofa a a veri ekki svona langt milli :P )


4000 km of hitchhiking ; Central europe

Yes, I did make it! :)

I'm working on a longer blog to tell you all about my trip.

It all started in Copenhagen, and ended there as well. in between we made some stop in Hannover, Nrnberg ( Germany ), Innsbruck ( austria ), Ljubljana ( not over a night tho, just for some hours ) ( Slovenia ), Zagreb, Sl.Brod, Vukovar, Osijek ( Croatia ), Budapest ( Hungary ), Vienna ( Austria ), Prague ( Czech Republic ), Berlin and Hamburg ( Germany ) .. and then again sweet home Copenhagen.

Give me about a week .. then the story will be up! :)

Lena Osk ( who is still exhausted after the trip, even tho she's been home for 2 days now )


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband