Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Svefn-vandaml!

Shiiii ... langt san g skrifai blogg!
Hef aldrei tma til a virkilega setast niur og skrifa! vlkt busy dagar hj mr, og tminn flgur fram. g byrjai semsagt starfsnmi um daginn, ea fyrir ca. 2 vikum. g hef unni sm me nminu, og v eru nokkrir dagar ar sem g yfirgef hsi um hlf 7 morgnana, og er heima aftur milli 10 og 11 um kvldi a sjlfsgu daureytt.

Ef g er heppin g studiedag daginn eftir sem g er a vinna, og get g sofi aeins lengur. g hef samt ltinn sem engan aga, og egar g tla mr a fara ftur snemma (fyrir klukkan 10) daga sem g er fri virkar a engan vegin! sustu viku svaf g ALLAN studiedaginn minn, og orkai nttrulega ekkert um kvldi v g var svo dsu af a hafa sofi svo og svo lengi, murlegt.En dagurinn dag er samt sm ruvsi. Er me studiedag og er vknu klukkan 11! tla mr bkasafni og sj b kvld samt v a klra eitt verkefni, annig g n a gera sm meira dag en venjulega! :)

En fingin skapar meistarann, ekki satt? annig me essu framhaldi get g vakna alla daga fyrir klukkan 9 ri 2068! Ekki amalegt, svona tilefni ess a er g a llum lkindum orin ellilfeyrisegi, og hef ekkert a gera vi a a vakna fyrir allar aldir. a er svosem ekkert ntt, en hef allat veri hlfbklu egar kemur a svefni. a s a llum lkindum bara aldurinn (nei, g er ekki gmul, en g get vst ekki forast a a eldast eins og arir!) en er g algjrlega fr um a sofa einungis 4-5 tma hverri ntt, fleiri en eina ntt viku kannski en ver g lka a fara sofa um lei og g kem heim eftir skla! etta gat g n samt egar g var menntaskla. 4 5 tmar hverri ntt, ntt eftir ntt. Og a eru sko engin mrg r san. Nstum v bara fyrra sko! ;)

Ef g held mr vi svefn tal, gti g tra a g sofi a mealtali 9 tma slarhring, og j a er miki fyrir manneskju fullu nmi og ca. 30% vinnu, og allt hitt sem g tek a mr. a vri n alveg strfnt a n svona miklum svefni, og hafa a svo svona frbrt tma sem g er vakandi, en g er ruggleg reytt ca. Ara 9 tma slarhring! Og hvenr er g svo ekki reytt?!? rfu tma, sem g tti raun a vera sofandi seint kvldin!

g veit svosem upp mig skina fyrir reytu sustu vikurna! g er svoooo upptekin af franlegum hlutum og tr heiminunm me mnar eigin hugsanir, a g gleymi ea nenni ekki a bora almennilegan mat, og f ar me enga orku. Leiinlegt, en algjrlega mr a kenna.

Og anga til nsta blogg tla g a vinna essum svefn og mat vanda mnum og vera vlkt hress (jah, allavega betri) vikuna! :)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband