jáhá !

Það gerist seint að ég myndi bjarga kyrkislöngu, sama af hvaða stærð hún væri þá gæti ég einfaldlega aldrei hafið mig í það að bjarga "greyinu".  Það sem mér finnst enn "skrítnar" er að fólkið hafi virkilega farið með hana á dýraspítala - og þá að öllum líkindum borgað fyrir aðgerðina. En mér finnst nú samt gott að vita af svona góðu fólki - að það skuli enn vera til :)

Þessa dagana minna slöngur mig samt alltaf á alveg hreint yndislegan draum sem mig dreymdi um daginn ... eða ekki. Var að baða mig á einhverri strönd á Balí og fer svo að íhuga eitthvað svona í kringum mig þegar ég er í vatninu. Í fyrstu sé ekki neitt athugavert - en svo sé ég alltaf fleiri og fleiri slöngur ofan ég vatninu. Þegar þær fatta að ég sé að reyna að flýja upp úr vatninu - þá reyna þær að bíta mig ... og við það vaknaði ég .. sem betur fer. 

 en oh jæja, ætla að klára að gera upp árið sem var að líða .. þannig næsta blogg verður að öllum likindum laaaaangt bloggg :) 

 


mbl.is Kyrkislanga með magapínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Julie (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband