Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

2450 km á puttanum! :)

2450 km á puttanum, 23 bílar .. nokkud gott :)

Hlakka til ad koma med alla soguna inn eftir ad ég kem heim, eigum enn eftir ad fara um 1400 km ...  geri rád fyrir max. 10 bilum, en gaetum farid thetta á 6 bilum, en madur ma vist ekki alltaf gera rad fyrir thví besta ;) 

 

Lena 


Ferðalag

Jæja, lofaði víst að koma með planið af ferðalaginu;

Strákurinn sem ég ferðast með kom hingað til Kaupmannahafnar í gær. Í dag leggjum við af stað til Hanover í Þýskalandi og verðum þar í eina nótt. Förum svo suður í Þýskalandi til að skoða kastalann sem ég ætlaði að skoða í sumar; http://en.wikipedia.org/wiki/Neuschwanstein_Castle. Eftir það förum við til Innsbruck í Austurríki og verðum þar í 1 nótt ( 17-18.des )

Við stefnum svo á að fara til austur Króatíu, en þurfum að stoppa einhvers staðar í 1 nótt. Verður annað hvort í Zagreb eða í Slóvakíu - við landamærin til Króatíu. Verðum svo í 1-2 nætur í austur Króatíu. Eftir það förum við til Búdapest og ætlum að vera í 2 nætur ( 22-24 des ). frá búdapest förum við til Vín í Austurríki en ætlum að stoppa í einhverja tíma í Bratislava ( slovenia ) í nokkra tíma, bara til að skoða um.
Verðum í Vín 24-26 des, Prag 27-28 des og svo Berlín 28-2 jan .. kannski til 3ja samt .. held það ; fer eftir því hvað ég á mikinn pening eftir - gæti viljað versla eitthvað í Berlín áður en ég kem heim.

 

og þar hafiði það. Er að klára að gera mig til - og svo erum við farin! 

Eigið góð jóól! :D 


Nýtt?

Viljiði nýtt blogg?

 

Fer aaaalveg að koma inn, lofa! Allavega svona áður en ég legg af stað í ferðalagið eftir 8 daga! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband