Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Hin breytta g!

Vika 6 breyttu mr, og v kannski alveg hgt a viurkenna hlutina, svona ar sem g er greinilega a geta etta. Sasta vika var lka algjr toppur. Ekki bara a a g lttist um 2,3 kg fr fimmtudegi til fimmtudags, og ar me komin me -6,5kg 5 vikum, heldur ni g lka v stra markmii a vera allt allt bin a lttast um 50kg! Ekki slmt a skal g segja ykkur! J

essu hef g n me v a bora MIKI og drekka endalaust af vatni, a er a segja seinustu 6,5 klin ( hitt verur ekki teki me essari lotu ). g hef veri vlkt dugleg en mtti samt standa mig betur a mta rktina, og taka vel ar. Hef veri a gla vi a a fara rktina hverri viku upp hverjum degi nokkra mnui, en a var engan vegin a gera sig fyrir mig. Og ekki btnuu hlutirnir vi a g mtti rktina fr talan vigtinni vitlausa tt! ... a geri nammi!

En g hef sagt bless vi sykur ( og ar me nammi ). Eins og g segi, komnar 5,5 vika nna og gengur strvel. ir samt ekki a mig langi ekkert nammi, en rfin er samt ekkert mikil, reyni a lta mr ngja a bora vexti, ea ef g er a deyja kaupi g mr diet gos, sem g m drekka af dag!

En j, g byrjai LOKSINS danska, sem er greinilega a henta mr svona spervel. g hafi reyndar fyrir v a undirba mig undir ann dag nnast 1,5 mnu ur en g byrjai. Hreinsai ar me hug minn og byrjai n og endurnr .. jah, ea svona nstum, en g var allavega tilbin etta etta sinn!

egar g loksins tk matarri gegn, nenni g a mta rktina, v mig langar ( rugglega eins og flestum ) a sj tluna fara jafnt og tt niur sem hn er a gera. g mti semsagt rktina nna minnst 4x viku, en leyfi mr samt alltaf a f einn frdag viku oftast laugardagar, ar sem eir einkennast oftast ef ekki alltaf af vinnu a morgni og svo einhverju ru seinni part dags.

Og n hef g kvei a taka hlaupaprgrammi upp n! Ef veur leyfir byrja g morgun, ef ekki um lei og veri leyfir. 3x viku .. og voil, tti a geta skokka eitthva aaaaeins meira um ramtin egar g kem heim til slands! Nna veit g lka a oli mitt hefur straukist san g byrjai a stunda rktina eitthva af viti, og v tla g a taka hlaupi me trompi!

g geti nstum teki allan heiurinn til mn sjlf, krastinn sm akkir inni hj mr. Allt gan mta samt sem ur. allra mest bara hans tliti, mr fannst g ekki alveg passa vi hliina honum og hans vvum, annig var a gera eitthva mnum mlum. Hann gaf mr svo lka prgram rktina, og passar sig lka innkaupum ea eim matvrum sem hann kaupir og kemur me heim. ... fyrir utan eitt skipti ar sem g eyddi 3dgum a horfa hann bora skkulai L Fkk svo a vita a hann hefi veri hlf hissa a g vri ekki bin a fara skkulai inn sskp .. eeen etta gat g! :D

Annars er lti a frtta han. g er a vinna verkefni um megngu og nakkefoldsskanninger ( veit hva a er slandi, en legg ekki a skrifa nafni ) og ar me blandast Down syndrom inn . Er trlega ng me vali verkefninu og so far, gengur vel. Ekki nema 3 vikur lokaskil og vi sem vinnum mnu verkefni eru komnar langleiina .. og allt skrist betur og betur me hverjum degi. g get allavega ekki kvarta yfir sklanum.

Vinnan hefur heldur ekkert breyst, ekki hgt a kvarta yfir henni heldur. Anna en mr fannst strfurulegt egar bossinn hringdi mig til a spyrja mig hverni g g hefi a ... vnt! Bei bara eftir a hn spuri hvort g vri ekki til a taka essa og essa vagt .. en ekekrt svoleiis. Hn vildi bara vera viss um a flki sem vri vinnu hj henni hefi a gott og ekki vinnunni.

Og ar me held g a allt ntt s komi niur bloggi etta sinn!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband