-1,3 kg ..
8.10.2008 | 19:58
.. síđan síđast, sem ég ćtla nú ekki beint ađ hrópa húrra yfir ţar sem ţađ er langt síđan ég bloggađi síđast!
Annars vildi ég bara ađeins láta vita af mér, hef ekki tíma eđa nennu til ađ blogga eitthvađ af viti. Kannski ţađ komi einn daginn samt.
Ćtla samt ađ setja inn nokkrar myndir frá árinu sem fá mig til ađ brosa :)
Hafa og munu alltaf fá mig til ađ brosa, svo ćđisleg :) ( seinni myndin stolin af ţeirra síđu )
Elsku María mín :)
Petra mín, sem hefur algjörlega breytt öllu fyrir mig hérna í dk - svo ótrúlega erfitt ađ sćtta sig viđ ađ hún eigi bara eftir ađ eiga heima hérna í 5 mán enn.
Ţriđja ferđin mín til Svíţjóđar ţetta áriđ, ekkert smá gott ađ slappa smá af ţar :)
2 af 12 nágrönnum
sem ég deili eldhúsi međ :)
Skólinn minn -sem ég er frekar ánćgđ međ =)
Couchsurfing :D ( mynd frá CS meeting í Christianiu )
Kaupmannahöfn ..
ooog svo mikiđ fleira .. en lćt nćgja í bili
Athugasemdir
Flottar myndir! Ég treysti á ađ ţađ sé stutt í nćsta blogg!
Júlíana (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.