það var ekkert smá

það var sýnt beint á TV2 frá þessari stóru einskonar athöfn fyrr í kvöld. Í fyrstu nennti ég engan vegin að horfa á einhverja Dani veifandi þessum stóra fína rauða og hvíta fána sínum að einhverjum bjánum sem stóðu á svölum og veifuðu til baka ... með einskonar gullfati.

Það tók mig allavega smá tíma að átta mig á hvað væri að gerast. Svo lagði ég saman 2 og 2 ( eða kannski 1+1, vildi ekki reyna of mikið á heilann ) og áttaði mig nú á að þarna væru komnir aðdáendur danska handboltaliðsins. Og neinei, þarna voru ekki einhverjar hræður, eins og það hefði verið í vetrargarðinum í smáralindinni, eða kannski fyrir utan Ráhúsið á Íslandi

haha .. væri nú ekki svoldið sniðugt að safna saman ofan á tjörninni í eina svona stóra samkomu??

ÞArna var gjörsamlega troðið!!! Ég bara varð að sita og horfa á þetta, því að ég var bara allt í einu geðveikt stolt. hahhahaha af hverju veit ég nú samt ekki ..

En ég fékk þetta svo allt borgað með RISA flugeldasýningu í endann..

Æji .. það er eiginlega ekki hægt að lýsa svona löguðu nema að hafa verið þarna, sem ég var ekki .. þannig ég er hætt.

Annars 

Til hamingju Danir :)  


mbl.is Evrópumeisturum fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1/8 af mér þakkar hamingju óskirnar!

Julie (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 12:36

2 Smámynd: Lena Ósk

Det var så lidt ;D

og nú veit jeg afhverju jeg var stolt ... 1/4 af mér nátturulega ad deyja úr stolti, hefur svo bara dreifst svona små í hinn hlutann af mér ... og tvhí vard stoltid bara små :P  

Lena Ósk, 29.1.2008 kl. 19:22

3 Smámynd: Lena Ósk

jiiii ég þarf á íslensku námskeiði að halda ! hhahaha =D ( eða kannski bara skipta lyklaborðinu í ísl. :P )

Lena Ósk, 29.1.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband