Aprílgabb í bođi fréttablađsins.

Aprílgabb í bođi Fréttablađsins ! =)  
 
Bensínlítrinn á 107,20 krónur
Neytendamál "Okkur finnst tímabćrt ađ almenningur átti sig betur á ţví hversu stóran hlut ríkiđ hrifsar til sín," segir Stefán Karl Segatta, framkvćmdastjóri neytendasviđs Skeljungs

Neytendamál "Okkur finnst tímabćrt ađ almenningur átti sig betur á ţví hversu stóran hlut ríkiđ hrifsar til sín," segir Stefán Karl Segatta, framkvćmdastjóri neytendasviđs Skeljungs.

Milli klukkan hálfátta og hálftíu í dag verđur bensínlítrinn seldur á 107,20 krónur og dísilolía á 117,40 krónur hjá Skeljungi viđ Bústađaveg, sem samsvarar ţví ađ ekki séu greidd eldneytisgjald í ríkissjóđ heldur ađeins virđisaukaskattur. Fullt sjálfsafgreiđsluverđ međ olíugjaldinu er 149,40 fyrir bensín og 158,40 krónur fyrir olíuna.

"Skeljungur mun ađ sjálfsögđu greiđa gjöldin eftir sem áđur og tekur ţví á sig ţann kostnađ sem lćkkuninni fylgir. Ţví miđur höfum viđ ekki bolmagn til ađ bjóđa ţetta lengur en í tvo tíma en allir sem koma í röđina fyrir hálftíu fá afgreiđslu," segir Stefán Karl.

Mikill ţrýstingur hefur veriđ á ríkisstjórnina ađ lćkka olíu- og bensíngjald vegna hćkkandi olíuverđs ytra og gengisfalls íslensku krónunnar.

"Olíufélögin eru tilneydd ađ hćkka sitt útsöluverđ í takt viđ hćkkandi heimsmarkađsverđ en ríkiđ hins vegar getur vel lagt sitt af mörkum međ ţví ađ draga úr ţessari skattpíningu," segir Stefán Karl. - gar/jse

 

Viđurkenndu ţađ ef ţú lést sjá ţig ţarna!? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ţetta er minnst fyndna aprílgabb, sem ég hef orđiđ vitni ađ.

Er samt heima međ fullan bíl- tank af olíu síđan í gćr.

Ţetta er yfir, ţađ er ekki hćgt ađ gera grín ađ ţessu, vegna ţess ađ ţetta er háalvarlegt mál í heild sinni.

Trúđu mér, ég get veriđ húmoristi dauđans!

Ingibjörg Friđriksdóttir, 1.4.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Lena Ósk

Satt. og ekki bara ađ ţađ sé ekkert fyndiđ viđ ţetta - ţá er ţetta glatađ gabb í allri sinni heild - einmitt vegna stöđu mála yfir eldsneytisverđi heima á Íslandi.

Lena Ósk, 1.4.2008 kl. 10:34

3 identicon

Sammála ykkur... sé ekkert fyndiđ viđ ţetta... sama hvađ ég reyni! Ég held ég myndi ekki hlćja af fólkinu sem mćtti ţarna... ég myndi bara frekar vorkenna ţví... vonast kannski til ađ geta átt efni á bensíninu LOKSINS... og eyđa bensíni til ađ komast ţangađ... svo bara djók... ekkert svo rosalega fyndiđ fyrir fólk sem er ađ spara bensíniđ finnst mér! Mamma mín hefđi líklega fariđ ađ gráta ef hún hefđi  mćtt ţarna í von um ađ fá ódýrt bensín!

Julie (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 12:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband