Stjörnuspá á mbl :)

10.04.07

Á erfiđum tímum finnur ţú ţér bandamann svo ţú sért ekki einn ađ basla. Ţađ sama á viđ á góđum tímum einsog í dag. En núna finnur bandamađurinn ţig.

Afhverju er ekki sá möguleiki í bođi ađ blogga um stjörnuspá sína – ţá meina ég eins og ţegar mađur bloggar um fréttir og ţá gćti mađur líka lesiđ um hvađ ađrir hafa ađ segja um sína stjörnuspá.

Ég les mína stjörnuspá á www.mbl.is á hverjum einasta degi – stundum nokkrum sinnum á dag. Er samt ekkert eitthvađ geđveikt ađ trúa ţessu en tengi oft á einhvern máta viđ líf mitt – bara mér til skemmtunar.
Held samt ađ ţađ sé alltaf hćgt ađ tengja stjörnuspána viđ eitthvađ sem er ađ gerast í lífinu – en ţó ekkert endilega út af ţví ađ stjörnuspáin sé rétt –heldur bara af ”algjörri tilviljun” J

Ekkki ţađ ađ ég geti alltaf tengt viđ hana, eins og núna átta ég mig ekkert á hvađ ţetta getur veriđ – enda meira svona eitthvađ sem mađur getur tengt eftir á. Sjáum bara hvernig ţetta verđur eftir daginn í dag =)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já stjörnuspáin... ég er alveg hćtt ađ lesa hana... ćtla ađ fara ađ byrja á ţví aftur! Farin ađ lesa hvar viđ tvíburarnir munum gera af okkur í dag! Bleeesss!!

Julie (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 12:30

2 Smámynd: Lena Ósk

og hvađ brölluđu svo tvíburarnir í dag?  ;) =)  Og passađi sú stjörnuspá á einhvern máta viđ daginn ţinn í dag?     

Lena Ósk, 10.4.2008 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband