Klappađ og klárt?
16.7.2008 | 12:15
Bara 3 dagar og svo byrjar ferđalagiđ sem verđur einhvern vegin svona;
nokkur flug og nokkrar lestarferđir, og svo nokkrar bílferđir ( fáum far hjá ítölum frá Munich - Hamburg ).
Ćtla ekkert ađ koma međ neitt rosa mikiđ inn í dag, reyni ađ komast eitthvađ á netiđ í ferđinni til ađ láta vita af mér :)
Er ekki enn komin inn í skóla, en er búin ađ fá herbergi í Kaupmannahöfn :) Held ég geti flutt inn í fyrstu vikunni í ágús.
Ţangađ til einhvern tímann í ágúst - Bless!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.